Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farnetsþjónusta
ENSKA
mobile communication service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Veitendur reikiþjónustu ættu að bjóða reikiþjónustu í smásölu sem er jafngild innlendri farnetsþjónustu sem þeir bjóða þar sem fyrir hendi er víðtæk þekja eða þegar fyrir hendi eru samkeppnishæf tilboð um aðgang að slíkri næstu kynslóð farneta og -tækni í heimsótta aðildarríkinu, í samræmi við leiðbeiningar BEREC-hópsins um heildsöluaðgang að reiki.

[en] Roaming providers should offer retail roaming services that are equivalent to mobile communication services that they offer domestically where there is widespread coverage or when there are competitive offers for access to such next generation mobile communications networks and technologies in the visited Member State, in accordance with the BEREC guidelines for wholesale roaming access.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/612 frá 6. apríl 2022 um reiki á almennum farsímanetum innan Sambandsins (endurútgefin)

[en] Regulation (EU) 2022/612 of the European Parliament and of the Council of 6 April 2022 on roaming on public mobile communications networks within the Union (recast)

Skjal nr.
32022R0612
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
mobile service

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira